Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Valur tekur á móti nýliðum Víkings úr Reykjavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Hlíðarenda klukkan 18 í kvöld.
ÍÞRÓTTIR Þór/KA tekur á móti Þrótti úr Reykjavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri klukkan 18 í kvöld.
MATUR Með aukinni vitundarvakningu um umhverfisvernd og endurvinnslu hefur notkun á einni ruslafötu á hverju heimili orðið eitthvað sem virkar hreinlega ekki lengur. Þess vegna þurfa eldhús í dag nýja lausnir fyrir rusl.
ÍÞRÓTTIR Kristall Máni Ingason skoraði fyrra mark Sønderjyske sem tryggði sér sæti í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með 2:1 heimasigri á Fredericia.
ÍÞRÓTTIR Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék vel þegar lið hans Kadetten Schaffhausen tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi svissneska handboltans með öruggum sigri á Pfadi Winterthur, 33:26, í oddaleik liðanna í Schaffhausen í dag.
INNLENT Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata segir álitsgerð fjármálaráðs ólík fyrri árum sökum þess hversu harðorð hún er.
ÍÞRÓTTIR Aganefnd Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, hefur til skoðunar hegðun stuðningsmanna ÍBV í einum af leik liðsins gegn FH í undanúrslitum Íslandsmóts karla.
INNLENT Kolbeinn Sigþórsson, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, hefur verið ákærður fyrir alvarlegt brot gegn barnungri stúlku. Kolbeinn neitar sök.

Framboð Viktors metið gilt

(1 hour, 6 minutes)
INNLENT Landskjörstjórn kom saman klukkan 16:00 í dag á fjarfundi og úrskurðaði um gildi framboðs Viktors Traustasonar.

Tjáir sig um framtíð Sancho

(1 hour, 7 minutes)
ÍÞRÓTTIR Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var á fréttamannafundi í dag spurður út í framtíð enska kantmannsins Jadon Sancho hjá félaginu.

„Strandar ekki á launaliðnum“

(1 hour, 16 minutes)
INNLENT Unnar Örn Ólafsson, formaður félags flugmálastarfsmanna (FFR) segir að kjaraviðræður starfsmanna strandi ekki á launalið viðræðna. Hins vegar séu sértæk atriði á borð við réttindi í fæðingarorlofi og greiðslur fyrir aukavaktir sem sé bitbein viðsemjenda.
ÍÞRÓTTIR Svíinn Roony Bardghji, liðsfélagi Orra Steins Óskarssonar og Rúnars Alex Rúnarssonar í FC Kaupmannahöfn, verður frá keppni í eitt ár eftir að hafa orðið fyrir hnémeiðslum á æfingu liðsins.

Ungar athafnakonur fagna tíu árum

(1 hour, 32 minutes)
K100 „Athafnakonur eru konur sem eru að fást við fjölbreytta hluti, sitja með alls konar hatta og eru góðar að stökkva inn í alls konar stöður. Það sem samtökin gera er að styrkja þær með fleiri verkfærum í kistuna þeirra og tengja þær saman.“

Aron meiddur á fingri

(1 hour, 33 minutes)
ÍÞRÓTTIR Aron Pálmarsson meiddist á fingri í leik FH og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta í Vestmannaeyjum í gær.
INNLENT Dómari í máli land­eig­enda við bakka Þjórsár gegn ís­lenska rík­inu og Lands­virkj­un lýsti yfir eigin vanhæfi í fyrirtöku í málinu í dag.

Emil Barja tekur við Haukum

(1 hour, 43 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ingvar Þór Guðjónsson er hættur sem þjálfari kvennaliðs Hauka í körfubolta, Emil Barja tekur við en hann skrifaði undir tveggja ára samning í dag.
ÍÞRÓTTIR Rob Edwards, knattspyrnustjóri Luton Town, segir notkun VAR myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildinni hafa lækkað í áliti hjá honum eftir því sem liðið hefur á tímabilið.

Unga fólkið bauð í teiti

(1 hour, 58 minutes)
SMARTLAND Ungir stuðningsmenn Höllu Tómasdóttur buðu til veislu.
200 Hröð tækniþróun á sér nú stað innan fiskeldis í átt að hringrásarhagkerfi þar sem bætt nýting skilar betri umgengni um náttúruna og aukinni þjóðhagslegri hagkvæmni. Eitt af merkilegustu verkefnum í þeim efnum eru tilraunir í Noregi með samþættingu þararæktar og laxeldis
200 Sjávarrannsóknasetrið Röst hefur veitt Hafrannsóknastofnun Íslands 60 milljóna króna styrk til rannsóknar á haffræði Hvalfjarðar.

Yngsti þjálfarinn rekinn

(2 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ensk-belgíski fótboltaþjálfarinn, Will Still, var í gær rekinn úr starfi sem þjálfari Reims í Frakklandi. Still var yngsti aðalþjálfari í fimm bestu deildum Evrópu þegar hann var ráðinn, aðeins þrítugur að aldri.
VIÐSKIPTI Löggjöf um leigubifreiðar á Íslandi brjóta enn gegn EES-reglum, þrátt fyrir að breytingar hafi verið gerðar til að gera erlendum fyrirtækjum kleift að hefja starfsemi hér á landi.
ÍÞRÓTTIR Sabrina Wittmann hefur verið ráðin þjálfari þýska liðsins Ingolstadt. Hin 32 ára Wittmann er fyrsta konan sem þjálfar atvinnumannalið karla í Þýskalandi.

Friðrik nýr sendiherra í Varsjá

(2 hours, 31 minutes)
INNLENT Friðrik Jónsson hefur verið skipaður nýr sendiherra Íslands í Varsjá frá og með 1. ágúst.

Þungarokkssveitin Manowar til Íslands

(2 hours, 34 minutes)
FÓLKIÐ Þungarokkshljómsveitin Manowar spilar í Silfurbergi í Hörpu 1. febrúar á næsta ári.
INNLENT Íslensk fyrirtæki sem vilja taka þátt í viðskiptasendinefnd Íslands á loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna geta nú sótt um að vera hluti af sendinefndinni. Loftlagsráðstefnan, sem ber nafnið COP29, fer fram í Bakú í Aserbaísjan, dagana 11-22 nóvember.

90% samþykktu verkfallsaðgerðir

(2 hours, 43 minutes)
INNLENT Verkfallsaðgerðir félagsfólks í Sameyki stéttarfélagi í almannaþjónustu og Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) sem starfa hjá Isavia voru samþykktar af 89,87% þeirra sem greiddu atkvæði.
ÍÞRÓTTIR DeAndre Kane, leikmaður Grindavíkur í körfubolta, gæti verið á leið í leikbann fyrir að slá í myndavél í fyrsta leik Grindavíkur og Keflavíkur í undanúrslitum úrvalsdeildar karla.
INNLENT Feminoteka Foundation í Póllandi, Irida Women's Center í Grikklandi og Pascuala López López frá Mexico eru tilnefnd til alþjóðlegra jafnréttisverðlauna í nafni Vigdísar Finnbogadóttur.
INNLENT Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur ákveðið að ráða Ólöfu Ásu Benediktsdóttur í stöðu skólastjóra Hrafnagilsskóla. Hún tekur formlega við stöðunni þann 1. ágúst.
INNLENT Forsetaframbjóðandinn Viktor Traustason skilaði inn meðmælalistum fyrir framboð sitt í annað sinn í morgun eftir að hann fékk aukafrest til að safna meðmælum.
INNLENT Framkvæmd fríverslunarsamnings Íslands og Færeyja var til umræðu á fundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra og Høgna Hoydal, utanríkisráðherra Færeyja, í Þórshöfn í vikunni.
ERLENT Maður sem myrti 14 ára dreng með sverði í Lundúnum var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald þar til á þriðjudag.
INNLENT „Sauðburðurinn er skemmtilegur tími, en dagarnir langir,“ segir Rúnar Hermannsson bóndi á Klifmýri á Skarðsströnd í Dölum.
ERLENT Nokkur hundruð lögreglumanna fjarlægðu í dag tjöld úr mótmælabúðum við UCLA-háskólann í Kaliforníu. Átök brutust út á milli mótmælenda og lögreglumanna, sem rifu niður hindranir og handtóku nemendur.

Frelsi frá umhverfislegum skaða

(3 hours, 33 minutes)
INNLENT Nýlegur dómur Mannréttindadómstóls Evrópu um loftslagsmál hefur vakið mikla athygli. Mannréttindalögfræðingurinn Jóna Þórey Pétursdóttir segir í Dagmálum á mbl.is að dómurinn byggist á rétti einstaklings til þess að vera frjáls frá umhverfislegum skaða
ÍÞRÓTTIR Sandro Tonali, ítalski knattspyrnumaðurinn hjá Newcastle, hefur verið úrskurðaður í tveggja mánaða skilorðsbundið bann fyrir brot á reglum enska knattspyrnusambandsins um veðmál á leiki.
INNLENT Alls bárust sjö umsóknir um embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika en forsætisráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar 9. apríl. Umsóknarfrestur rann út 30. apríl, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.
ERLENT Ísraelsher virðist hafa framið stríðsglæp þegar hermenn skutu ungan palestínskan dreng til bana á Vesturbakkanum þann 29. nóvember á síðasta ári.
INNLENT Félagsmenn í Félagi flugmálastarfsmanna ríkisins (FFR) og Sameykis, stéttarfélags í almannaþjónustu, hafa samþykkt verkfallsaðgerðir á Keflavíkurflugvelli sem voru boðaðar á mánudaginn.
INNLENT Tap varð á rekstri Reykjavíkurborgar (A- og B-hluta) í fyrra upp á 3,4 milljarða, en áætlanir höfðu gert ráð fyrir 9,6 milljarða afgangi. Niðurstaðan er því tæplega 13 milljörðum lakari en áætlað hafði verið. Árið 2022 hafði verið jákvæð rekstrarniðurstaða upp á 6 milljarða á rekstrinum.
VEIÐI Hver lax sem Tóti tönn landar bætir óopinbera heimsmetið sem hann á í fjölda veiddra Atlantshafslaxa. Enginn veiðimaður kemst í námunda við Tóta hvað fjölda laxa varðar, nema ef vera kynni Árni Baldursson.
ERLENT Allt að 110 glæpir vegna gyðingahaturs voru tilkynntir til lögreglunnar í Svíþjóð frá 7. október til ársloka 2023, eða frá upphafi stríðsátaka Ísraela og Palestínumanna.
ICELAND The Department of Civil Protection and Emergency Management intends to submit proposals for action to the Minister of Justice later today regarding further development of the defense parks on the Reykjanes peninsula.
MATUR Þetta er ostasalat með beikoni, döðlum, chili og kryddídýfu. Mikil bragðbomba og mjög ólíkt hinu klassíska ostasalati með vínberjum, papriku og ananaskurli.
ÍÞRÓTTIR Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, ræddi mikið um framtíðarplönin hjá sér og félaginu á fréttamannafundi sínum í dag þar sem næsti leikur, gegn Crystal Palace, á mánudag, var aðal umræðuefnið.

Atli Þór ráðinn til Pírata

(4 hours, 17 minutes)
INNLENT Atli Þór Fanndal, fyrrverandi framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, hefur verið ráðinn samskiptastjóri þingflokks Pírata.
ERLENT Það mun kosta um það bil 30 til 40 milljarða bandaríkjadala að endurreisa Gasasvæðið þar sem stríð hefur geisað að undanförnu.

Arsenal vildi fá mig og Messi

(4 hours, 35 minutes)
ÍÞRÓTTIR Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal um árabil, reyndi að fá bæði Gerard Piqué og Lionel Messi frá Barcelona árið 2004.

Hljómborðsleikari ELO látinn

(4 hours, 35 minutes)
FÓLKIÐ Richard Tandy, hljómborðsleikari rokkhljómsveitarinnar Electric Light Orchestra, er látinn 76 ára að aldri.
200 Mjög ólíklegt er að makríll mun sjást upp með öllu landinu í sumar eins og árið 2014. Jafnframt er ekki líklegt að hann verði áberandi í miklu magni á Íslandsmiðum.
INNLENT Karlmaður sem hefur verið handtekinn vegna rannsóknar á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabíl Öryggismiðstöðvarinnar í Hamraborg í Kópavogi í mars er Íslendingur samkvæmt heimildum mbl.is.
ÍÞRÓTTIR Íslandsmeistarar mæta bikarmeisturum í kvöld þegar þrír leikir fara fram í þriðju umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.
INNLENT Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2025-2029 er ótrúverðug og er það meginstefið í áliti fjármálaráðs á fjármálaáætluninni. Þetta segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í samtali við mbl.is.

Geymdi kynfæri í frystinum

(5 hours, 1 minute)
ERLENT Sakadómurinn Central Criminal Court í London hefur fundið Norðmann sekan í máli sem vakið hefur óhug, ekki síst meðal nágranna hans í hinu kyrrláta hverfi Haringey í norðurhluta borgarinnar, en dæmdi telst sekur um að hafa fjarlægt kynfæri fimm manna gegn greiðslu í kjallaraíbúð sinni.
VIÐSKIPTI Hagnaður Landsbankans á fyrstu þremur mánuðum ársins nam 7,2 milljörðum, en á sama tíma í fyrra var hagnaðurinn 7,8 milljarðar. Nemur arðsemi eiginfjár núna 9,3%, en var á sama tíma í fyrra 11,1%. Bankastjóri segir þetta nálægt langtímamarkmið um arðsemi. Hún segir nýlega breytingu Seðlabankans kosta Landsbankann einn milljarð árlega.
SMARTLAND Tvíhöfði var samur við sig.
ERLENT Skólum og skrifstofum hefur verið lokað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag vegna óveðurs í nótt. Þetta er í annað sinn á tveimur vikum sem óveður með hellirigningu skellur á svæðið.

Skýrari línur með Evrópusætin

(5 hours, 21 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eftir að það komst á hreint í gærkvöld að England næði ekki fimm liðum inn í Meistaradeild karla í fótbolta fyrir næsta tímabil er staðan varðandi Evrópusætin í ensku úrvalsdeildinni orðin skýrari.
INNLENT Hraun úr eldgosinu við Sundhnúkagíga hefur undanfarnar vikur hlaðist upp við varnargarða austan Grindavíkur. Ef kraftur gossins eykst eða nýjar sprungur opnast suður af núverandi gosopi, þarf að gera ráð fyrir framrás hraunjaðarsins við varnargarða austan Grindavíkur.
K100 „Ég ímynda mér að bassatromman sé verðbólgustig og ég er að reyna að berja það niður. Þú getur rétt ímyndað þér hvað ég skemmti mér vel.“

Verður áfram í banni í oddaleiknum

(5 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jakob Martin Ásgeirsson, leikmaður FH, verður í banni annan leikinn í röð þegar lið hans tekur á móti ÍBV í oddaleiknum í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik í Kaplakrika á sunnudagskvöldið.

Sautján greinst með kíghósta

(5 hours, 53 minutes)
INNLENT Kíghósti hefur greinst hjá sautján einstaklingum og flestir þeirra sem hafa greinst eru af höfuðborgarsvæðinu.
INNLENT Almannavarnir stefna á að skila tillögum um aðgerðir til dómsmálaráðherra síðar í dag er varða frekari byggingu varnargarða á Reykjanesskaga.

Allt öðruvísi umhverfi hjá Fram

(6 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR „Mér líður mjög vel og það er gott að vera kominn aftur á völlinn,“ sagði Kyle McLagan, varnarmaður Fram og leikmaður aprílmánaðar hjá Morgunblaðinu.
INNLENT Jón Gnarr viðurkenndi, spurður um stefnu sína, að stefnumál hans gætu verið pólitískt. „Þá myndi ég fara að spyrja sjálfan mig „ættir þú ekki frekar að bjóða þig fram til Alþingis, ef að þú vilt standa fyrir miklum samfélagsbreytingum?““ sagði Jón og hló.

Coastal fishing season began today

(6 hours, 31 minutes)
ICELAND Coastal fishing began today, and many boats left the pier early this morning. There are now 825 boats at sea around Iceland under remote surveillance by the Icelandic Coast Guard’s command center, Ásgeir Erlendsson, the information officer of the agency, revealed.

Kæra leikinn gegn Magdeburg

(6 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Pólsku meistararnir Kielce hafa sent Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, formlega kæru vegna leiksins gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fór í Þýskalandi í gærkvöld.
INNLENT Karlmaður var í dag dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir peningaþvætti. Á hann að hafa tekið við reiðufé sem nam 1.990.000 krónum frá aðila eða aðilum sem hafði áskotnast féð með sölu og dreifingu fíkniefna.

Meiðslalistinn styttist hjá United

(6 hours, 48 minutes)
ÍÞRÓTTIR Enska knattspyrnuliðið Manchester United hefur glímt við talsverða fjarveru leikmanna vegna meiðsla undanfarnar vikur og mánuði en nú er aðeins að rofa til í þeim efnum.

Schneider höfðar meiðyrðamál

(7 hours, 9 minutes)
FÓLKIÐ Dan Schneider, fyrrum framleiðandi og handritshöfundur á barnasjónvarpsstöðinni Nickelodean, hefur höfðað meiðyrðamál gegn framleiðendum og aðstandendum heimildaþáttanna Quiet on Set: The Dark Side of Kids TV.
VIÐSKIPTI Verktakafyrirtækið Safír hóf í dag almenna sölu á samtals 68 íbúðum sem eru hluti af fyrsta áfanga af fjórum á Orkureitnum svokallaða á milli Suðurlandsbrautar og Ármúla. Þegar hafa 25 íbúðir verið seldar í forsölu. Gert er ráð fyrir að íbúðirnar verði allar afhendar samtímis í haust, en þær eru á bilinu 38 til 166 fermetrar.

Tilnefndur í dönsku úrvalsdeildinni

(7 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Orri Steinn Óskarsson, landsliðsframherjinn ungi í knattspyrnu, er einn þeirra sem tilnefndir eru í kjörinu á besta unga leikmanni dönsku úrvalsdeildarinnar í apríl.

Sala dísil- og bensínbíla eykst

(7 hours, 16 minutes)
INNLENT Sala dísilbifreiða eykst um 62,3% á milli ára ef skoðað er sala dísilbifreiða í apríl í ár samanborið við árið á undan. Sala á bensínbílum eykst einnig á sama tíma og sala á rafmagnsbílum og tvinnbílum [e. Hybrid] hrynur.
VIÐSKIPTI Snerpa Power, íslenskt tækni- og nýsköpunarfyrirtæki, var valið til þess að vera stofnaðili að norska rannsóknarsetrinu SecurEL.
INNLENT Árlega vorsöfnun Barnaheilla hefst í dag með sölu á lyklakippum sem eru hannaðar og framleiddar af handverksfólki í Freetown, höfuðborg Síerra Leóne.

Sex koma til greina í apríl

(7 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sex leikmenn hafa verið tilnefndir í kjöri ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á besta leikmanni deildarinnar í aprílmánuði.
200 Strandveiðar hófust í dag og lögðu því fjölmargir bátar frá bryggju snemma í morgun. Alls eru nú 825 bátar á sjó umhverfis Ísland í fjareftirliti stjórnstöðvar Landhelgisgæslunnar, upplýsir Ásgeir Erlendsson upplýsingafulltrúi stofnunarinnar.
200 Þrátt fyrir mótmæli norskra smábátasjómanna í Norður-Noregi á þriðjudag samþykkti norska Stórþingið sjávarútvegsfrumvarp ríkisstjórnarinnar.
INNLENT Baldur Þórhallsson, forsetaframbjóðandi, vill ekki leggja mat á það hvort Steingrímur J. Sigfússon, þáverandi formaður VG hafi svikið þjóðina þegar hann samþykkti umsókn að ESB, þvert á gefin loforð.

Hætta starfsemi grænmetismarkaðarins

(7 hours, 46 minutes)
INNLENT Þau sem hafa rekið útimarkaðinn Mosskóga í Mosfellsdal hafa ákveðið að hætta starfseminni en þar hefur verið hægt að kaupa varning frá ræktendum og fram­leið­end­um í ná­grenn­inu.
ERLENT Franska þingið samþykkti í morgun að mynda sérstaka nefnd sem á að rannsaka kynferðislega misnotkun og árásir í kvikmyndabransanum og öðrum menningargeirum eftir þó nokkrar ásakanir sem hafa litið dagsins ljós að undanförnu.
ÍÞRÓTTIR Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Genoa, er einn af sex leikmönnum sem tilnefndir eru í kjörinu á besta leikmanni ítölsku A-deildarinnar í aprílmánuði.
INNLENT Fundur Asks – mannvirkjarannsóknasjóðs og Rannís um stærri styrktækifæri í mannvirkjaiðnaði hófst klukkan 10 í morgun.
ERLENT Fjölmennt lögreglulið er við öllu búið á lóð UCLA-háskólans í Kaliforníu í Bandaríkjunum en þeir hyggjast fjarlægja tjaldbúðir sem settar hafa verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott.
SMARTLAND Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem Helga Þórisdóttir forsetaframbjóðandi sótti?

Snýr hann aftur á Stamford Bridge?

(8 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea hefur sent Antonio Conte freistandi tilboð um að taka á ný við starfi knattspyrnustjóra hjá félaginu.
INNLENT Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók karlmann um fertugt í fyrradag vegna rannsóknar á innbroti og þjófnaði á fjármunum úr verðmætaflutningabifreið í Hamraborg í mars.

Gæti misst af EM í sumar

(8 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Franski knattspyrnumaðurinn Lucas Hernandez gæti misst af Evrópumótinu í Þýskalandi í sumar eftir að hafa meiðst í leik París SG og Dortmund í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöld.
INNLENT Fara mætti í sérstakt átak og setja upp hvata eða ívilnanir fyrir einstaklinga og fyrirtæki til að setja upp sólarsellur, eins og gert hefur verið í mörgum nágrannalöndum okkar.

Tjá sig um Ozempic-ummæli Streisand

(8 hours, 39 minutes)
K100 Hin áttræða Streisand áttaði sig ekki á að heimurinn væri að fylgjast með á samfélagsmiðlum.

Frá United til Juventus?

(8 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Líklegast er að enski knattspyrnumaðurinn Mason Greenwood verði seldur frá Manchester United til Juventus á Ítalíu í sumar, samkvæmt fjölmiðlum á Ítalíu og Spáni.

Ræðir möguleika á komu makrílsins

(8 hours, 52 minutes)
200 „Má búast við makríl í sumar?“ er fyrirsögn erindis sem Anna Heiða Ólafsdóttir, fiskifræðingur hjá Hafrannsóknastofnun, mun flytja á málstofu Hafrannsóknastofnunar sem haldin er í húsakynnum stofnunarinnar í Fornubúðum í Hafnarfirði klukkan hálfeitt í dag
INNLENT Litlar breytingar hafa orðið á eldgosinu við Sundhnúkagíga í nótt að sögn Lovísu Mjallar Guðmundsdóttur, náttúrvársérfræðings á Veðurstofu Íslands.

Annie Mist orðin tveggja barna móðir

(9 hours, 11 minutes)
FJÖLSKYLDAN Crossfit-stjarnan Annie Mist Þórisdóttir greindi frá því í gærdag að hún og sambýlismaður hennar, Frederik Aegidius, hefðu eignast sitt annað barn, son

Bestur í Bestu deildinni í apríl

(9 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríski varnarmaðurinn Kyle McLagan var besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í aprílmánuði, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni.
INNLENT Karl Arnar Karlsson, framkvæmdastjóri Loftmynda ehf., segir ummæli Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, um niðurstöður útboðs á loftmyndatöku á Íslandi standast enga skoðun.

Loftslagsdómurinn út í loftið

(9 hours, 27 minutes)
ERLENT Mannréttindadómstóll Evrópu (MDE) í Strassborg kvað upp þann dóm 9. apríl síðastliðinn að svissneska ríkið hefði brotið gegn rétti kvenna með því að vernda þær ekki nógsamlega fyrir miklum hitum, sem rekja mætti til hlýnunar af mannavöldum.
ÍÞRÓTTIR Boston Celtic sendi Miami Heat í sumarfrí í nótt og Luka Doncic átti enn einn stórleikinn þegar Dallas Mavericks kom sér í kjörstöðu gegn Los Angeles Clippers með glæsilegum útisigri í úrslitakeppni NBA-körfuboltans.

Hóstaköst í hryllingsbúðinni

(9 hours, 37 minutes)
INNLENT Uggur er í fólki norðanlands því hugsanlegt er að þar malli nú kíghóstasmit. Á Sauðárkróki ber það til tíðinda að leikfélag bæjarins frestaði um síðustu helgi frumsýningu á uppfærslu sinni á Litlu hryllingsbúðinni þar sem leikkona í hópnum var með þurran hósta og hita.

Slökktu eld í hlöðu við eyðibýli

(9 hours, 50 minutes)
INNLENT Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í nótt að eyðibýlinu Fiskilæk sem er staðsett á milli Akraness og Borgarness.

Hafnaði Bayern München

(9 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Ralf Rangnick hefur hafnað því að taka við starfi knattspyrnustjóra þýska stórveldisins Bayern München.

Eldur logar í ruslageymslu

(9 hours, 54 minutes)
INNLENT Dælubílar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu eru nú á leið í útkall í Hafnarfirði þar sem tilkynning barst um eld í ruslageymslu við fjölbýlishús.
200 Dómsmálaráðuneytið er í samtali við viðkomandi bæjar- og hafnarmálayfirvöld um þá möguleika sem eru á því að byggja upp framtíðaraðstöðu fyrir skipaútgerð Landhelgisgæslunnar í Reykjaneshöfn. Allt er þetta á frumstigi og engar formlegar fyrirætlanir liggja fyrir.

Biskupskjör hefst á hádegi

(10 hours, 6 minutes)
INNLENT Síðari umferð biskupskosninga hefst kl. 12 í dag, fimmtudag, og lýkur kl. 12 þriðjudaginn 7. maí.
ERLENT Joshua Dean, fyrrverandi gæðaeftirlitsmaður hjá Spirit AeroSystems, sem framleiðir íhluti fyrir Boeing, lést þriðjudagsmorgun 45 ára að aldri.
FERÐALÖG Húsið var upprunalega reist á þriðja áratug tuttugustu aldar.
ÍÞRÓTTIR Íslendingaliðið Fortuna Sittard setti stórt strik í baráttuna um hollenska meistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í gærkvöld með góðum sigri á efsta liðinu, Twente, 2:0.

Níutíu handteknir við Dartmouth

(10 hours, 49 minutes)
ERLENT Níutíu voru handtekin á mótmælum til stuðnings Palestínu við Dartmouth háskóla í Bandaríkjunum.
FJÖLSKYLDAN Drew Barrymore segist vera stoltust af því að hafa hætt að drekka áfengi.
ÍÞRÓTTIR England fær fjögur lið en ekki fimm í hinni nýju útfærslu af Meistaradeild karla í knattspyrnu á næsta keppnistímabili.
INNLENT Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ segir ekki standa til að halda meðferðarstöðinni Vík opinni yfir sumartímann í ár. „Það er meira en að segja það að gera það,“ segir Anna í samtali við Morgunblaðið

Bjart um landið norðanvert

(11 hours, 37 minutes)
INNLENT Það verður sunnanátt 3-10 m/S og dálitlir skúrir en bjart um landið norðvestanvert.
INNLENT Staða íslensks efnahagslífs og opinberra fjármála er góð í samanburði við flest önnur lönd í Evrópu, að mati fjármálaráðs, en það skilaði árlegri álitsgerð sinni á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar á þriðjudaginn.
INNLENT Fjölmenni safnaðist saman víða um land í gær í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkalýðsins. Veður var með rólegasta móti framan af og sólin lagði blessun sína yfir hátíðarhöldin. Liðsmenn Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglar, óku frá Grandagarði í átt að Háskólanum í Reykjavík og á sama tíma boðuðu verkalýðsfélögin til kröfugöngu í miðbæ Reykjavíkur.

Telur loftslagsdóm MDE rangan

(12 hours, 6 minutes)
INNLENT Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE) um loftslagsmál var rangur, að mati fv. forseta EFTA-dómstólsins, Carls Baudenbachers.

Eftirspurn langt umfram framboð

(12 hours, 6 minutes)
INNLENT Vignir Már Lýðsson, framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Leiguskjóls, segir dæmi um hundruð umsókna um eignir sem auglýstar eru til leigu á vefnum myigloo.is. Félagið á og rekur vefinn og þá m.a. í samstarfi við mbl.is.
MATUR Grauturinn er stútfullur af góðum innihaldsefnum sem næra líkama og sál. Matchað vekur líkamann mjúklega.
SMARTLAND Óskalisti vikunnar ætti að falla vel í kramið hjá tískudrottningum landsins!

Bestur í fjórðu umferðinni

(18 hours, 41 minutes)
ÍÞRÓTTIR Guðmundur Kristjánsson, varnarmaðurinn reyndi úr Stjörnunni, var besti leikmaðurinn í fjórðu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Guðmundur lék mjög vel og fékk tvö M fyrir frammistöðu sína í fyrrakvöld þegar Stjarnan vann…

Sýnilegur munur á eldvirkninni

(19 hours, 8 minutes)
INNLENT Sýnilegur munur er á eldvirkninni í gígnum á milli vikna.

„Sancho var betri en Mbappe“

(19 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Owen Hargreaves, fyrrverandi leikmaður Bayern München og enska landsliðsins, segir Jadon Sancho hafa spilað betur en sjálfur Kylian Mbappe í leik Dortmund og PSG í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Jú, ég sagði það

(19 hours, 23 minutes)
ÍÞRÓTTIR Kvennalið Stjörnunnar í körfubolta jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt gegn Keflavík í Íslandsmóti kvenna í körfubolta í dag. Staðan í einvíginu er 1:1 en næsti leikur fer fram á heimavelli Keflavíkur í Reykjanesbæ á sunnudag.
INNLENT Mun færri auglýsingar hafa verið seldar í Eurovision heldur en á sama tíma undanfarin ár.

Günther farinn í hart við Haas

(19 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Günther Steiner er farinn í mál við fyrrum vinnuveitendur sína hjá Haas liðinu í Formúlu 1. Steiner telur sig eiga inni bónusgreiðslur yfir tímabilið 2021-2023.

KA sigraði í jöfnum leik

(19 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA konur sigruðu Aftureldingu í úrslitum úrvalsdeildar kvenna í blaki í KA heimilinu í dag. KA leiðir einvígið 2:1.
SMARTLAND „Ég var tekjuhærri einstaklingurinn í hjónabandinu og þar af leiðandi borgaði ég meira til heimilisins, húsbúnað, mat og nauðsynjar fyrir börnin. Þegar við skildum skiptum við öllu jafnt nema börnunum,“ segir hann.
FÓLKIÐ Breski leikarinn Daniel Radcliffe kveðst vera mjög sorgmæddur yfir afstöðu rithöfundarins J.K. Rowling hvað varðar réttindi transfólks. Hann segist ekki hafa rætt við höfund Harry Potter bókanna í mörg ár.

Við þurfum bara að gera betur.

(20 hours, 13 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var eðlilega ekki sáttur við tap Keflavíkur gegn Stjörnunni í öðru undanúrslitaeinvígi liðanna í Íslandsmóti kvenna í Körfubolta í dag.
VIÐSKIPTI Hlutabréfamarkaðirnir á Wall Street fóru í nokkra rússibanareið í dag.

Fjölnir hafði betur gegn Grindavík

(20 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fjölnir vann Grindavík í upphafsleik 1. deildar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram á Víkingsvelli. Lokatölur 3:2 fyrir gestina.
VIÐSKIPTI Athygli vakti þegar greint var frá sérleyfissamningi íslenska fyrirtækisins Bohemian Hotels við Hilton-keðjuna um tvö ný hótel á Íslandi. Annað á Akureyri og hitt í Bríetartúni Reykjavík.

Sindri og ÍR í úrslit

(20 hours, 58 minutes)
ÍÞRÓTTIR Sindri frá Höfn sópaði Fjölni úr umspili 1. deildar karla í kvöld. Sindri mætir ÍR í úrslitum umspilsins.
FÓLKIÐ Aron Már Ólafsson leikari þurfti að fá súrefni eftir að það kviknaði í sinu við sumarbústað hans og systur hans, Birtu Lífar Ólafsdóttur, markaðsfræðings og hlaðvarpsstjórnanda.

Dortmund skellti PSG

(21 hours, 10 minutes)
ÍÞRÓTTIR Borussia Dortmund sigraði PSG í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á heimavelli þeirra gulklæddu.
MATUR „Ég var einu sinni yfirkokkurinn hans Elmars Daða Sævarssonar sem er yfirkokkur þar núna. Okkur datt í hug að vera saman með pop-up og létum bara vaða, sem er ótrúlega skemmtilegt.“

Árásarmaðurinn ákærður fyrir morð

(21 hours, 20 minutes)
ERLENT Lundúnalögreglan lýsti því yfir í dag að maðurinn sem réðist á og myrti 14 ára dreng með sverði yrði ákærður fyrir morð og alvarlega líkamsárás.

Myndir: Tvíhöfði skemmti gestum

(21 hours, 21 minutes)
INNLENT Jón Gnarr opnaði í dag kosningaskrifstofu sína við Aðalstræti 11 í Reykjavík og hélt af því tilefni opnunarhóf í Fógetagarðinum.
ÍÞRÓTTIR Ómar Ingi Magnússon skoraði 6 mörk þegar Magdeburg tók á móti Hauki Þrastasyni og félögum í Kielce í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar karla í handbolta.
INNLENT Veitingastaðnum Önnu Jónu hefur verið lokað. Haraldur Ingi Þorleifsson, eig­andi staðarins, staðfestir þetta í samtali við mbl.is. Hann kveðst hafa tekið ákvörðun um að loka staðnum fyrir tveimur eða þremur dögum og lýsir því að ákveðinn léttir hafi fylgt í kjölfarið.
INNLENT Fuglar flugu í hreyfil þotu frá tékkneska flugfélaginu Smartwings í aðflugi vélarinnar inn á flugbraut Akureyrarflugvallar á sunnudagskvöld.

Blinken heimsótti Gasa

(21 hours, 58 minutes)
ERLENT Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Antony Blinken, kynnti sér aðstæður á Gasasvæðinu í dag.
ICELAND The Icelandic Meteorological Office has updated the risk assessment due to the seismic activity on the Reykjanes Peninsula. The risk due to lava flow has been considered to have increased, while the risk due to volcanic ash is considered to have decreased.
INNLENT Fraktfélagið Bláfugl hefur skilað inn flugrekstrarleyfi sínu. Frá þessu er greint á vef Viðskiptablaðsins.
ÍÞRÓTTIR Aalborg sló Veszprem út úr Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag með 33:28 sigri í Álaborg. Fyrri leiknum lauk með eins marks sigri Veszprem.

Fréttakonur í dómsmáli gegn BBC

(22 hours, 33 minutes)
ERLENT Fjórar fréttakonur hafa farið í mál gegn breska ríkisútvarpinu BBC þar sem að þær telja að þeim hafi verið mismunað vegna kynferðis og aldurs. Þær segjast hafa misst vinnuna vegna „svikulla ráðningaraðferða“.

ÍBV tryggði oddaleik í vítakeppni

(22 hours, 53 minutes)
ÍÞRÓTTIR ÍBV tryggði sér oddaleik í mögnuðum handboltaleik í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í handbolta í Vestmannaeyjum í dag. Vítakeppni þurfti til að skera úr um sigurvegara.
FJÖLSKYLDAN Talin er þörf á að herða reglur og auka forvarnir fyrir ungt fólk.
INNLENT Alls sættu 2.332 einstaklingar og 23 fyrirtæki ákæru ákæruvaldsins hér á landi á síðasta ári, nokkru fleiri en á árinu 2022. Þar af voru 1.967 karlmenn eða 82,7%, 387 konur eða 16,3% og einn kynsegin.
SMARTLAND Það fullkomnar brúðkaupsveisluna að gefa brúðkaupsgestum gleðipoka í lok kvölds. Það er engin þörf á að leika Opruh Winfrey og gefa flugmiða eða bíl. Það er góð hugmynd að setja nokkra litla hluti sem nýtast í þynnkunni daginn eftir veisluna.

Fékk tæpar 17 milljónir

(23 hours, 19 minutes)
INNLENT Engin hlaut fyrsta vinning í útdrætti kvöldsins í Víkingalottói en heppinn Lithái var með annan vinning og fær tæpar 17 milljónir króna fyrir.

900 undirskriftir - 69 gildar

(23 hours, 26 minutes)
INNLENT Landskjörstjórn ber að taka meðmælendalista Viktors Traustasonar til efnislegrar meðferðar að nýju. Þetta kemur fram í úrskurði úrskurðarnefndar kosningamála sem mbl.is hefur undir höndum.
ERLENT Forseti Kólumbíu, Gustave Petro, sagði fyrr í dag að Kólumbía myndi slíta utanríkissamstarfi við Ísrael og sagði leiðtoga Ísraels framkvæma þjóðarmorð á Gasasvæðinu.

Ótrúleg dramatík á Seltjarnarnesi

(23 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Grótta jafnaði metin í 2:2 í einvígi sínu gegn Aftureldingu í umspili um sæti í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í fjórða leik liðanna á Seltjarnarnesi í dag.