Slógu í gegn á Bandaríkjamarkaði

Vörur Good Good hafa slegið í gegn á Bandaríkjamarkaði og víðar. Garðar Stefánsson, framkvæmdastjóri Good Good ræðir um vegferð fyrirtækisins og hvert það stefnir í Dagmálum.

Listaverkamarkaðurinn sveiflast

Jóhann Ágúst Hansen hjá Gallerí Fold hefur séð listaverkamarkaðinn sveiflast upp og niður í gegnum tíðina en tengdamóðir hans stofnaði fyrirætkið árið 1990. Hann segir hagsveifluna nú hafa áhrif, en þó kannski síst á dýrustu verkin.

Nýtt bankaráð greiði úr TM-klemmunni

Það verður sett í verkahring nýs bankaráðs Landsbankans að greiða úr þeirri flækju sem upp er komin í kjölfar kaupa fráfarandi bankaráðs á tryggingafélaginu TM. Kaupin voru gerð í skýrri andstöðu við vilja eiganda bankans.

Rafmyntir byggt undir mikla verðmætasköpun hér á landi

Rafmyntagröftur var mikilvægur þáttur í því að hægt var að byggja hratt og vel upp öflugan gagnaversiðnað hér á landi. Þetta bendir Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Viska Digital Assets á í viðtali í Dagmálum.