Fréttir vikunnar


ÍÞRÓTTIR Liverpool og Tottenham mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Anfield í Liverpool klukkan 15.30.
ÍÞRÓTTIR Aston Villa missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið heimsótti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.
ÍÞRÓTTIR Chelsea fór illa með West Ham í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Stamdord Bridge í dag. Mörkin eru í spilaranum.
ÍÞRÓTTIR Arnór Ingvi Traustason skoraði sannkallað draumamark í leik Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið dugði þó skammt þar sem heimamenn í AIK fóru með sannfærandi sigur af hólmi.

Arðsemin dregst saman

(17 minutes)
VIÐSKIPTI Arðsemi viðskiptabankanna þriggja á fyrsta ársfjórðungi dregst saman milli áranna 2023 og 2024. Arion banki, Íslandsbanki, Landsbankinn og Kvika hafa allir birt uppgjör fyrir fyrstu þrjá mánuði þessa árs. Samanlagður hagnaður viðskiptabankanna þriggja á tímabilinu nam 17 milljörðum íslenskra króna samanborið við 20 milljarða hagnað í fyrra.

Helena í frægðarhöll

(24 minutes)
ÍÞRÓTTIR Körfuboltakonan Helena Sverrisdóttir verður tekin inn í frægðarhöll Texas Christian University í haust. Háskólinn tilkynnti fregnirnar á heimasíðu sinni.
ÍÞRÓTTIR Framherjinn Viðar Örn Kjartansson er ekki í leikmannahópi KA sem er undir gegn KR, 1:0, á heimavelli í Bestu deildinni í fótbolta þegar þessi frétt er skrifuð.
ÍÞRÓTTIR Jón Dagur Þorsteinsson átti glæsilega innkomu í 3:1 sigri Leuven gegn Standard Liege. Jóni var skipt inn á eftir 65 mínútur þegar staðan var 1:1.

KA - KR, staðan er 0:1

(41 minutes)
ÍÞRÓTTIR KA og KR eigast við í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Akureyrarvelli klukkan 16.
ÍÞRÓTTIR Stjarnan og ÍA mætast í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Stjörnuvellinum í Garðabæ klukkan 17.
SMARTLAND Sara Eiríksdóttir, alþjóðlegur förðunarmeistari Lancôme, er nýkomin heim frá Suður Frakkalandi þar sem hún heimsótti Domaine De La Rose sem stendur á fjögurra hektara landi. Á þessum stað ræktar Lancôme innihaldsefni í ýmsar vörur og ilmi.
ÍÞRÓTTIR Katla Tryggvadóttir skoraði síðara mark Kristianstad DFF þegar liðið heimsótti Piteå í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Guðrún Arnardóttir var á sínum stað í vörn Rosengård sem vann stórsigur á útivelli.
INNLENT Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, landaði Íslandsmeistaratitli í sínum þyngdarflokki frá 50 til 60 ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambands Íslands í dag.

Akur hlaut Hængsbikarinn

(1 hour, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Fertugasta og fyrsta Hængsmót Íþóttasambands fatlaðra fór fram á Akureyri dagana 3. og 4. maí. Íslandsmótið í boccia var sameinað Hængsmótinu í ár en einnig var keppt í borðtennis.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Tanya Boychuk skoraði sigurmark Vittsjö gegn Íslendingaliði Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í dag, 1:0.
ÍÞRÓTTIR Leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, Birkir Bjarnason, skoraði fyrsta mark Brescia sem tók á móti Lecco í ítölsku B-deildinni í dag. Brescia tryggði sér sæti í umspili um sæti í efstu deild að ári með sigrinum.

Chelsea fór illa með West Ham

(1 hour, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Chelsea valtaði yfir West Ham í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Leikurinn endaði 5:0 fyrir Chelsea á heimavelli.
INNLENT Hópar fólks hvöttu Höllu Hrund Logadóttur til þess að bjóða sig fram til embættis forseta, allt frá síðasta hausti. Löngu áður en ljóst varð að Guðni Th. Jóhannesson hygðist ekki bjóða sig fram.
FJÖLSKYLDAN Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og barnafata­versl­un­ar­eig­and­inn Al­ex­andra Helga Ívars­dótt­ir eiga von á öðru barni.
ÍÞRÓTTIR Andri Lucas Guðjohnsen skoraði í 2:1 sigri Lyngby á Randers í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag.
ERLENT Ísraelsher hefur lokað Kerem Shalom landamærunum að Suður-Gasa eftir að tíu eldflaugum var skotið að landamærunum.

Bernard Hill látinn

(2 hours, 46 minutes)
FÓLKIÐ Breski leikarinn Bernard Hill er látinn 79 ára að aldri.
ÍÞRÓTTIR Bandaríski körfuboltamaðurinn Darius Morris er látinn, en hann var aðeins 33 ára gamall. Morris lék m.a. með stórliðinu Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum.
ERLENT Katarski fjölmiðillinn Al Jazeera fordæmdi ákvörðun Ísraelsstjórnar að banna miðilinn vegna umfjöllun hans á stríðinu á Gasa.

PSV Hollandsmeistari

(3 hours, 4 minutes)
ÍÞRÓTTIR PSV Eindhoven er Hollandsmeistari í fótbolta karla árið 2024 eftir 4:2 sigur á Sparta Rotterdam á heimavelli í dag.

Mikill hiti eftir leik í gær

(3 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Mikill hiti var í einhverjum stuðningsmönnum Keflavíkur og Grindavíkur eftir að fyrrnefnda liðið vann dramatískan 84:83 heimasigur í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í gær.

Emilía hafði betur gegn Emelíu

(3 hours, 44 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnukonan Emilía Ásgeirsdóttir skoraði sigurmark Nordsjælland gegn Emelíu Óskarsdóttir og stöllum í Köge í Íslendingaslag í dönsku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í dag.
SMARTLAND Það er stranglega bannað að gleyma morgungjöfinni!

Hættur með Fjölni

(3 hours, 54 minutes)
ÍÞRÓTTIR Hallgrímur Brynjólfsson hefur látið af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna í körfubolta hjá Fjölni.

Samþykkir ekki vopnahléstillögu

(4 hours, 3 minutes)
ERLENT Benja­mín Net­anja­hú, for­sæt­is­ráðherra Ísra­els, sagði í dag að ef Ísraelsmenn myndu samþykkja vopnahléstillögur hryðjuverkasamtakanna Hamas myndi það þýða „skelfilegan ósigur“ Ísraels.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson getur ekki tekið þátt í leik Genoa gegn AC Milan í ítölsku A-deildinni í dag.
INNLENT Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, sagði ekkert tortryggilegt við samninga borgarinnar við olíufélögin um að greiða ekki innviðargjald né bygg­inga­rétt­ar­gjald á reit­um sem borgin hyggst byggja á.
MATUR „Fyrir mér virkar þetta fullkomlega, borða smá gnocchi án þess að það sé eintómt og einsleitt.“

Páll verður ekki sveitarstjóri

(4 hours, 45 minutes)
INNLENT „Heldur betur, við erum algjörlega í skýjunum og mjög stolt af niðurstöðunni. Umboðið er gott svo við erum kampakát,“ segir Páll Vilhjálmsson í samtali við mbl.is en listi hans, N-listi Nýrrar sýnar, hlaut flest at­kvæði í kosn­ing­um til sveit­ar­stjórn­ar sam­einaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar í nótt.

Dagur fór meiddur af velli

(4 hours, 46 minutes)
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Dagur Dan Þórhallsson fór meiddur af velli í þegar Orlando City tapaði, 1:0, gegn Cincinnati í bandarísku MLS-deildinni í nótt.

"No time to hit the brakes"

(4 hours, 47 minutes)
ICELAND Zak Nel­son and his fiancé Elliot Griffiths from the UK were just off on a long-awaited trip in Iceland when an accident occurred. A car crossed the wrong side of the road and hit the couple’s car, causing Elliot to suffer serious injuries and required operations for internal injuries. Zak, who escaped much better, sat down with a reporter and told his story.
ÍÞRÓTTIR Knattspyrnumaðurinn Erling Haaland svaraði gagnrýni Roy Kea­ne, fyrr­ver­andi fyr­irliða Manchester United, eftir leik Manchester City gegn Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni en Haaland skoraði fjögur mörk í 5:1 sigri í gær.
ERLENT 17 ára unglingur hefur gefið sig fram við þýsku lögregluna eftir árás á þingmann Evrópuráðsins.

Stórleikur hjá Messi sem setti met

(5 hours, 45 minutes)
ÍÞRÓTTIR Lionel Messi og Luis Suárez áttu stórleik í 6:2 sigri Inter Miami á New York Red Bulls í banda­rísku MLS-deild­inni í fót­bolta í nótt.
INNLENT Rafhleðslustöðvar eru nú komnar upp við öll Íslandshótel á landsbyggðinni.
INNLENT „Já, við leyfum okkur alltaf að vera bjartsýn þegar boðað er til svona fundar og það er bara vonandi að það sé kominn annar tónn í viðræðurnar.“

Minnesota yfir í einvíginu

(6 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Minnesota Timberwolves leiða einvígið gegn Denver Nuggets eftir 106:99 útisigur í nótt í undanúrlitum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Líkin þrjú eru af ferðamönnunum

(6 hours, 27 minutes)
ERLENT Þrjú lík sem fundust í vatnsholi í Baja Kalifornía-fylki í Mexíkó eru mjög líklega af tveimur áströlskum bræðrum og Bandaríkjamanni sem hurfu þann 27. apríl þegar þeir voru í fríi á svæðinu.
TÆKNI Um þrír af hverjum fjórum landsmönnum, 18 ára og eldri, fengu svikaskilaboð í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum á síðastliðnum tveimur árum. Tölvupóstur er algengasta leiðin því rúmlega 76% hafa fengið svikaskilaboð í tölvupósti á síðustu misserum. Samfélagsmiðlar koma þar á eftir en nærri 72% fengu svikaskilboð á þeim. 62% fengu svikaskilaboð í SMS-skeytum.
ERLENT Ástralska lögreglan skaut til bana 16 ára dreng sem stakk mann með hnífi á bílastæði í Perth. Drengurinn var hlynntur öfgahyggju að sögn lögreglu.
ICELAND Guðmundur Fertram Sigurjónsson was named Entrepreneur of the Year at the annual conference of the European Wound Management, EWMA, in London this week.
ÍÞRÓTTIR Hnefaleikakonan sænska Smilla Sundell þurfti að láta af hendi heimsmeistaratitil sinn í strávigt fyrir að vera 600 grömmum of þung í vigtuninni fyrir bardaga við Nataliu Diachkovu á One 22 bardagakvöldinu.

„Styttist í nýjustu tíðindi“

(8 hours, 17 minutes)
INNLENT Landrisið við Svartsengi er stöðugt og eru nú um tólf milljónir rúmmetra af kviku í kvikuhólfinu. Örlítil aukning í skjálftavirkni við kvikuganginn hefur sést síðustu daga. Þetta segir Minney Sigurðarsóttir, náttúruvásérfræðingur á Veðurstofu Íslands, í samtali við mbl.is.
FERÐALÖG „Ég er mjög hrifin af borgarferðum, ég vil vera á hóteli og ég vil vera í jakka. Það er draumurinn,“ segir listmálarinn Helena Margrét Jónsdóttir.
INNLENT Suðlæg átt, víða á bilinu 5-10 m/s og skúrir eða slydduél, en bjart með köflum á norðaustanverðu landinu.

Hraunaði yfir stjörnu Liverpool

(8 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Egyptinn Mohamed Salah er ekki uppáhalds leikmaður Graeme Souness goðsagnar Liverpool en Souness fór ófögrum orðum um Salah í Three Up Front-hlaðvarpinu.

Ný sýn hlaut flest atkvæði

(9 hours, 10 minutes)
INNLENT N-listi Nýrrar sýnar hlaut flest atkvæði í kosningum til sveit­ar­stjórnar sameinaðs sveit­ar­fé­lags Tálkna­fjarð­ar­hrepps og Vest­ur­byggðar.
ÍÞRÓTTIR Leikmenn U18 og U20 ára landsliða stúlkna sem taka þátt í heimsmeistaramótunum í handbolta í sínum aldursflokkum í sumar þurfa að greiða um 600 þúsund krónur hver fyrir að taka þátt.
FJÖLSKYLDAN „Ég ólst upp með þessari tegund og það er allt við hana sem heillar mig. Þessi dýr eru með svo mannlegan persónuleika og þrjóskan er þar mest ríkjandi. Þetta er ótrúlega klár tegund en hana langar ekkert alltaf að hlusta eða hlýða.“
INNLENT Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti útkalli í nótt vegna elds í nýjum bíl í Vesturbænum.
K100 Gerir þú þetta við bökunarpappírinn?
ÍÞRÓTTIR Englendingurinn Josh Baker, efnilegur krikketleikmaður, fannst látinn í íbúð sinni um helgina einum degi eftir að hann spilaði leik fyrir Worcester í efstu deild Englands

Ómótstæðilega góð appelsínukaka

(10 hours, 17 minutes)
MATUR Þessi ómótstæðilega góða kaka steinliggur með sunndagskaffinu.
SMARTLAND Faðir Eiríks Inga Jóhannssonar var landgönguliði í bandaríska sjóhernum.
ÍÞRÓTTIR Logi Tómasson, leikmaður Strömsgodset, er einn af fjórum áhugaverðum leikmönnum í norsku og sænsku knattspyrnunni sem vefmiðillinn JustFootball telur að gætu verið á innkaupalista margra félaga í sumar.

Vorum bara mjúkir

(17 hours, 57 minutes)
ÍÞRÓTTIR Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur af afar svekktur með naumt tap liðsins gegn Keflavík í öðrum leik undanúrslitaeinvígisins á Íslandsmóti karla í körfubolta í kvöld. Staðan í einvíginu er 1:1 en liðin mætast aftur í Smáranum á miðvikudag. Spurður út í leikinn sagði Jóhann þetta:

Þetta var blóð, sviti og tár

(18 hours, 17 minutes)
ÍÞRÓTTIR Keflvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt við Grindavík í Íslandsmóti karla í körfubolta með hádramatískum sigri í Reykjanesbæ í kvöld. Staðan í einvíginu er 1:1 en þrjá sigra þarf til að komast í úrslitaeinvígið gegn annað hvort Val eða Njarðvík.

Þrenna í fyrsta leik með KR

(18 hours, 27 minutes)
ÍÞRÓTTIR KR fer vel af stað í 2. deild kvenna í fótbolta en KR-ingar unnu stórsigur á Vestra á heimavelli í 1. umferðinni í dag, 4:0, en um upphafsleik deildarinnar og eina leik dagsins var að ræða.
INNLENT Katrín Jakobsdóttir opnaði kosningaskrifstofu sína við Tryggvagötu 21 með pompi og prakt. Fjöldi manns var þar seman kominn og boðið var upp á grill, kaffi og heimalagað bakkelsi sem fjöldi sjálfboðaliða bakaði.

Algjör friður eða enginn friður

(18 hours, 32 minutes)
ERLENT Háttsettur félagi hryðjuverkasamtakanna Hamas segir að samtökin muni ekki undirrita vopnahléssamkomulag af neinu tagi nema því fylgi algjör friður á milli Hamas og Ísrael um ókomna tíð.

Ótrúleg endurkoma á Grenivík

(18 hours, 47 minutes)
ÍÞRÓTTIR Magni vann ótrúlegan sigur á Hvíta riddaranum, 2:1, í 1. umferð í 3. deild karla í fótbolta á heimavelli sínum á Grenivík í dag.

Er ekki borgunarmaður fyrir skuldum

(18 hours, 47 minutes)
SMARTLAND „Ég þarf að fara í gjaldþrot á Íslandi vegna gamalla skulda, sem eru eldri en 10 ára og er því miður enginn borgunarmaður fyrir. Ég á engar eignir í því landi sem ég bý fyrir utan ódýran bíl sem ég nota til að komast til vinnu,“ segir íslenskur karl sem leitar ráða.

Djúp hjólför rugla skynjarana

(18 hours, 55 minutes)
INNLENT Vegfarendur hafa kvartað undan því að umferðarljós við Sæbraut í Reykjavík verða iðulega rauð þótt engin umferð sé frá hliðargötum. Skynjarar eiga að nýtast við umferðarstýringu en á tveimur stöðum hafa þeir skemmst sökum þess að malbikið er orðið svo slitið. Vakin var athygli á þessu í íbúahópi Vesturbæjar í vikunni og vísað til svars frá Vegagerðinni.
ÍÞRÓTTIR Haukar fara vel af stað í 2. deild karla í fótbolta en deildin hófst í dag með heilli umferð. Haukamenn voru mun sterkari á heimavelli sínum á Ásvöllum gegn Hetti/Hugin og urðu lokatölur 4:0.
ÍÞRÓTTIR Keflavík jafnaði einvígi sitt við Grindavík í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í 1:1 með ótrúlegum 84:83-heimasigri í öðrum leik liðanna í Keflavík í kvöld.
ERLENT Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, tryggði sér í dag sitt þriðja kjörtímabil í embættinu fyrir hönd Verkamannaflokksins.

Landsliðsmaðurinn í bikarúrslit

(20 hours, 22 minutes)
ÍÞRÓTTIR Stórliðið Kielce tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum pólska bikarsins í handbolta með sigri á Wybrzeze Gdansk, 33:30.

Ráðuneytið kannast ekki við samráð

(20 hours, 26 minutes)
INNLENT Utanrikisráðuneytið kannast ekki við að hafa átt samráð við Höllu Hrund Logadóttur orkumálastjóra um viljayfirlýsingu sem hún undirritaði við stjórnvöld í Argentínu.

Stórkostlegur Haaland (myndskeið)

(20 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Eins og oft áður stal Norðmaðurinn Erling Haaland senunni er Manchester City vann sannfærandi sigur á Wolves, 5:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sterk innkoma af bekknum

(20 hours, 42 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bilbao mátti þola skell, 97:80, er liðið mætti Palencia á heimavelli í efstu deild Spánar í körfubolta í kvöld.
FERÐALÖG Margir farþegar virðast pirraðir á börnum á flugvöllum.

Einn fær rúmlega 1,6 milljónir króna

(20 hours, 54 minutes)
INNLENT Enginn var með 1. vinning í útdrætti kvöldsins í Lottó og verður potturinn því þrefaldur næsta laugardag.
INNLENT Gengið var til sveitarstjórnarkosninga í nýsameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðar í dag.
ÍÞRÓTTIR Callum Hodson-Odoi gerði tvö falleg mörk er Nottingham Forest vann 3:1-útisigur á Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Ósammála um lengd vopnahlés

(21 hours, 11 minutes)
ERLENT Áframhaldandi kröfur hryðjuverkasamtakanna Hamas, um viðvarandi vopnahlé á Gasa, hafa dregið úr vonum um að samkomulag náist um vopnahlé.
ÍÞRÓTTIR Þó Heimir Guðjónsson þjálfari FH hafi verið ánægður með úrslitin í dag þegar FH vann Vestra í 5. umferð Bestu deildar karla var hann ekki endilega ánægður með spilmennsku FH. Við ræddum við Heimi strax eftir leik.
INNLENT Maðurinn sem sló til starfsmanns Krónunnar í dag og neitaði að yfirgefa húsnæði verslunarinnar í Skeifunni var staðinn að búðarhnupli.
ÍÞRÓTTIR Burnley er komið langleiðina niður í B-deildina eftir tap gegn Newcastle, 4:1, á heimaveli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Börnin munu bjarga sambandinu

(21 hours, 47 minutes)
FJÖLSKYLDAN Margir vilja að bræðurnir sættist, sérstaklega í ljósi veikinda annarra fjölskyldumeðlima og trúa að börn þeirra muni leika þar stórt hlutverk.
SMARTLAND Margrét Mist Tindsdóttir, oftast kölluð Mæja, er mikill tískuunnandi með gott auga fyrir fallegri hönnun. Hún hefur haft áhuga á tísku frá því hún man eftir sér og var strax komin með sterkar skoðanir á fatavali þegar hún var á leikskólaaldri.

Real spænskur meistari

(22 hours, 2 minutes)
ÍÞRÓTTIR Real Madrid er Spánarmeistari í fótbolta árið 2024 en það varð endanlega ljóst í kvöld er Barcelona fékk skell á útivelli gegn Girona í 1. deildinni, 3:1.

Sektaður en sleppur við bann

(22 hours, 11 minutes)
ÍÞRÓTTIR Bandaríkjamaðurinn DeAndre Kane verður með Grindavík er liðið mætir Keflavík í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfubolta í kvöld.

Haaland magnaður í stórsigri City

(22 hours, 19 minutes)
ÍÞRÓTTIR Manchester City tók á móti Wolves á Etihad vellinum í Manchester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Manchester liðið þurfti nauðsynlega á sigri að halda til að halda í við Arsenal í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn.

Með áldós í gogginum

(22 hours, 29 minutes)
INNLENT Vegfaranda brá í brún á akstri í Gufunesi fyrr í dag. Við honum blasti gæs í vanda þar sem hún gekk um með áldós fasta í gogginum.

Talsverð tuska í andlitið

(22 hours, 31 minutes)
ÍÞRÓTTIR Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Vestra átti flottan leik í dag og skoraði tvö flott mörk gegn FH í 5. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Það dugði ekki til því Vestri tapaði leiknum 3:2. Við ræddum við Andra Rúnar eftir leik:
MATUR „Rétturinn sem upphaflega heitir „Marry Me Chicken“ á sem sagt að vera svo góður að hver svo sem þú eldar hann fyrir vilji líklega giftast þér.“

Bann Einars lengt

(22 hours, 51 minutes)
ÍÞRÓTTIR Leikbann handknattleiksþjálfarans Einars Jónssonar hefur verið lengt úr einum leik í tvo vegna framkomu hans er Framliðið hans tapaði fyrir Haukum í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna síðastliðinn laugardag.
ERLENT Alls hafa 56 látist af völdum flóða og aurskriða vegna óveðurs sem geisað hefur í suðurhluta Brasilíu. Þá eru 74 slasaðir og 67 til viðbótar saknað.
ÍÞRÓTTIR Grótta tryggði sér sæti í úrvalsdeild kvenna í handbolta með sigri á Aftureldingu á útivelli í oddaleik í dag, 22:21. Grótta vann einvígið 3:2 og tekur sæti Mosfellinga í efstu deild á meðan Afturelding fellur niður í 1. deild.

Real hársbreidd frá titlinum

(23 hours, 39 minutes)
ÍÞRÓTTIR Real Madrid vann sterkan, 3:0, heimasigur á Cadiz í spænsku 1. deild­inni í knatt­spyrnu í kvöld og er nálægt því að tryggja sér spænska meistaratitilinn.

Félag foreldra Björns Inga gjaldþrota

(23 hours, 40 minutes)
INNLENT Útgáfufélag Viljans hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Félagið er skráð í eigu foreldra fjölmiðlamannsins Björns Inga Hrafnssonar.