Valdar greinar síðustu daga

Fimmtudagur, 2. maí 2024

Brynvagnar Fyrir miðju má sjá frönsku sjálfkeyrandi hábyssuna AMX-10 sem veitt var Úkraínu sem hernaðaraðstoð. Alls eru 30 tæki til sýnis.

Sigruð vestræn hertól sýnd í Moskvu

Í brennidepli Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meira

Bústörf Rúnar Hermannsson hér í fjárhúsinu þar sem einum af heimalningunum er gefin mjólk af pela.

2.000 lömb í sauðburðinum á Klifmýri

Dagar langir í Dölum • Farfuglar og gleði þyts í blæ Meira

Samskipti Íslands og Kína

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um samskipti Kína og annarra ríkja og segir helsta kostinn við Kína fyrir Ísland vera fjarlægðina. Hann bendir á að Íslendingum hafi auðnast að eiga ágæt samskipti við Kínverja á mörgum sviðum en segir svo að það sé „engin sérstök ástæða til að dýpka þau samskipti eins og Kínverjar vilja helst því þeir trúa því enn að engir virkisveggir séu svo háir að asni klyfjaður gulli komist ekki yfir. Við skulum því kinka kolli til kínverskra yfirvalda en höldum að okkur höndum, í það minnsta næstu áratugina. Meira

Dómari Baudenbacher var forseti EFTA-dómstólsins 2003 til 2017. Hann er fæddur í Sviss og verður 77 ára í haust.

Loftslagsdómurinn út í loftið

Fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins gagnrýnir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu 9. apríl sl. l  16 dómarar af 17 töldu Sviss hafa brotið gegn rétti borgara með aðgerðaleysi andspænis loftslagsvá Meira

Nóbelsskáldið Svona muna Íslendingar sinn frægasta rithöfund. Á seinni árum sínum ritaði Halldór greinar í Morgunblaðið sem vöktu þjóðarathygli.

Sögufræg grein um gamla klukku

Fyrsta grein Halldórs Laxness birtist í Morgunblaðinu 1916 • Nóbelsskáldið var aðeins 14 ára þegar hann sendi greinina til birtingar • Jafnaldrar Halldórs æptu á hann „Gamla klukka“ Meira

Kosningar Páll Vilhjálmsson, oddviti Nýrrar sýnar, og Friðbjörg Matthíasdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks og óháðra, ræða við Morgunblaðsmenn.

Áskoranir í kjölfar sameiningar

Sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps á laugardag • Tveir listar í kjöri • Ekki verulegur stefnumunur framboða • Valið stendur um forystufólk öðru fremur Meira

Siglt til hafnar Varðskipið Þór kemur til Grindavíkur. Ef um semst myndi útgerð Þórs og smærri skipa Gæslunnar væntanlega verða í Reykjanesbæ.

Enn er óráðið með útgerð varðskipa

Viljayfirlýsing við Reykjanesbæ var undirrituð fyrir ári Meira

Kynleg þróun

Kynleg þróun

Kynjamál hafa átt þátt í pólitísku umróti á Bretlandi Meira

Miðvikudagur, 1. maí 2024

Ingólfur Bjarni Sigfússon

Vönduð og fagleg kvenfyrirlitning

Það gustar um Efstaleitið eftir að fréttakonunni Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur var fyrirvaralaust vikið úr „rannsóknarteymi“ fréttaskýringaþáttarins Kveiks á Rúv., einmitt þegar hún var að ganga frá umfjöllun um samninga Reykjavíkurborgar við olíufélögin um lóðaréttindi, sem færa þeim milljarða króna á silfurfati. Meira

Formaður Sennilega hafa samtök launafólks aldrei verið mikilvægari en nú, segir Hörður í Grindavík.

Velferðin í fjölbreyttustu mynd

Samtök launafólks aldrei verið mikilvægari, segir formaður Verkalýðsfélags Grindavíkur • Barátta 1. maí • Standa saman eins og einn maður • Langt í land að bærinn verði aftur samur Meira

Forsetafundir

Forsetafundir

Kosningabaráttan fer af stað Meira

Árbæjarlaug Anna Björk Magnúsdóttir hefur staðið vaktina í Árbæjarlaug frá því að laugin var opnuð fyrir 30 árum og hefur verið líflegt þar síðan.

Biðröð í sund eins langt og augað eygði

Kristján Jónsson kris@mbl.is Árbæingar og fleiri hafa nú baðað sig í Árbæjarlauginni í þrjá áratugi en í gær voru slétt 30 ár frá því sundlaugin var tekin í gagnið. Meira

Sumar og frídagur verkalýðs

Sumar og frídagur verkalýðs

Vaxtaákvörðun er aðeins vísindi að hluta til. Hitt er ágiskun Meira

Sjókvíaeldi Umdeilt frumvarp um lagareldi er til meðferðar í atvinnuveganefnd. Þar er skoðað að binda rekstrarleyfi við 16 ár, eins og nú er.

Tillaga um tímabundið rekstrarleyfi

Ólafur E. Jóhannsson oej@mbl.is „Ég er mjög bjartsýnn á það að atvinnuveganefnd leggi sig alla fram um að reyna að skapa sem mesta sátt í samfélaginu um lagareldi. Við vitum að þjóðin vill ekki sjá að menn séu með ótímabundinn aðgang að auðlindinni og okkar verkefni er að reyna að skapa sem mesta sátt um þetta mál og þetta er einn liðurinn því,“ segir Þórarinn Ingi Pétursson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, í samtali við Morgunblaðið. Meira

Einarsnes 36 Síðast var rekinn á jarðhæðinni veitingastaður og verslun fyrir reiðhjólafólk, rétt eins og myndskreytingin á húsinu gefur til kynna.

Verslunarhúsnæði verði breytt í íbúð

Breyta þurfti aðalskipulagi Reykjavíkur svo þessi áform næðu fram að ganga • Fáir íbúar voru í næsta nágrenni Meira

Uppbygging Seltjarnarnesbær á lóð við Eiðistorg þar sem nú eru grenndargámar og bílastæði. Þar gætu komið íbúðir og verslunarhúsnæði í staðinn.

Vilja byggja íbúðir við Eiðistorg

Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi kominn í smíðagallann og áformar uppbyggingu á minnst tveimur stöðum • Samstaða beggja flokka í bæjarstjórn • Dusta rykið af umdeildum tillögum um nýjan miðbæ Meira

Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Margir eru um hituna

Margir eru um hituna

Þingið vestra tók loks við sér, en tíminn fór og kemur ekki aftur Meira

Stúdentsefni Menntaskólastúlkur á dimmisjón fyrr í þessum mánuði.

Nýjar forystukonur í Lærða skólanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Diljá Karen Kristófersdóttir Kjerúlf og Fjóla Ösp Baldursdóttir eru nýstirni í félagsmálum og forystu landsins; formenn í þeim félögum sem nemendur Menntaskólans í Reykjavík hafa með sér. Kosningar voru í skólanum á dögunum og þá valdist Diljá Karen í embætti inspectors scholae, þ.e. formanns í skólafélagi MR. Fjóla Ösp var kjörin formaður málfundafélagsins Framtíðarinnar. Meira

Markaðssetning Lilja D. Alfreðsdóttir segir að sækja þurfi fram til að tryggja þann árangur sem hefur náðst.

Við verðum að vera samkeppnishæf

Ráðherra vill hefja markvissa neytendamarkaðssetningu í ferðaþjónustu • Opinbert fé árlega í gegnum fjármálaáætlun eykur fyrirsjáanleika • Nálgast þurfi ferðaþjónustuna af fagmennsku Meira

Alvotech Róbert Wessman forstjóri Alvotech segir að fyrirtækið stefni á að setja 3-4 lyf á markað fyrir lok næsta árs.

Segir samninginn stórtíðindi

Forstjóri Alvotech segir að samningurinn við Cigna sé stórtíðindi • Viðskiptavinir geti nú fengið lyf í gegnum Accredo án þess að greiða neitt úr eigin vasa • Stefna á að tvöfalda tekjurnar árið 2025 Meira

Vaxtabætur – óæskilegur hvati

Samtök atvinnulífsins (SA) hafa skilað inn umsögn um frumvarp um breytingar á lögum um tekjuskatt, sem er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga. SA leggja áherslu á að auknum tilfærslum fylgi skýr forgangsröðun og þær leiði ekki til skattahækkunar á atvinnulífið „enda er ekki gert ráð fyrir henni við kostnaðarmat þeirra kjarasamninga sem nú hafa verið undirritaðir. Skattheimta er nú þegar óvíða, ef nokkurs staðar, meiri en á Íslandi og brýn þörf á að draga þar úr fremur en að bæta í.“ Meira

Minkur Þessi minkur spókaði sig áhyggjulaus í húsagarði á Seltjarnarnesi.

Minkar herja á fuglana á Seltjarnarnesi

Minkagildrum fjölgað frá fyrra ári • Bæjarstjóri vill birta veiðitölur reglulega • Bæjarbúar eru hvattir til að láta vita, sjái þeir mink • Mest hefur veiðst af mink við golfvöllinn á Nesinu og úti í Gróttu Meira

Ísafjörður Húsfyllir var á fundinum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og var mikið klappað og hlegið að svörum frambjóðandans.

Offramboð á leiðindum í nokkur ár

Húsfyllir á borgarafundi með Jóni Gnarr • Byrjaði að íhuga framboð nær strax eftir áramótaávarp forsetans • Getur verið alvarlegur • Vill sjá landið blómstra og vill sætta landsmenn Meira

Mánudagur, 29. apríl 2024

Skattheimta og skattpíning

Skattheimta og skattpíning

Skoskir jafnaðarmenn halda áfram að hækka skatta Meira

Vinsældir Mikið er horft á útsendingar frá Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Ekki er þó víst að allir geri það eftir löglegum leiðum í dag.

Ótrúleg útbreiðsla á ólöglegu sjónvarpi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Notkun á ólöglegri sjónvarpsþjónustu er stærsta ógnin sem íslenskt áskriftarsjónvarp býr við og kann að hafa áhrif á kaup á sjónvarpsréttindum og framleiðslu innlends efnis á næstu árum. Talið er að tugþúsundir Íslendinga notist við svokallaðar IPTV-efnisveitur sem þeir greiða lágt gjald fyrir en fá aðgang að sjónvarpsstöðvum um allan heim. Meira

Heiðar Örn Sigurfinnsson

Innanmein Rúv.

Ríkisútvarpið nýtur stöðugt hækkandi tekna, annars vegar vegna hækkandi útvarpsgjalds sem stafar að hluta af straumi innflytjenda til landsins, og hins vegar vegna hækkandi auglýsingatekna sem stafar að hluta til af því að stofnunin misnotar ríkisstuðning sinn til að auka fyrirferð sína á auglýsingamarkaði. Meira

Aðgerðir Björgunarsveitir af öllu landinu hafa komið að verkefnum í Grindavík síðustu misserin jafnhliða fjölmörgu öðru sem sinna þarf.

Hlutverk björgunarsveita verði endurskoðað

Grindavíkurverkefni reyna á, segir formaður Landsbjargar Meira

Innviðir Samstaða ríkir um gjaldið.

Innviðagjald skili 30 milljörðum

Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir gríðarlega fólksfjölgun kalla á innviðagjald • Kostnaður við innviðauppbyggingu næstu tíu ára hátt í 60 milljarðar • Finnur fyrir mikilli eftirspurn eftir húsnæði á svæðinu Meira

Laugardagur, 27. apríl 2024

Verðlaun Friðrik Karlsson tók við verðlaununum síðdegis í gær í húsakynnum STEFs.

Slakandi áhrif Friðriks verðlaunaefni

Friðrik Karlsson hlaut Langspil STEFs • Slökunartónlistin hans fær mesta spilun í Ameríku • Hefur ratað inn á spilunarlista fjölda fólks á Spotify • Þótti furðufugl að vera að gera svona tónlist Meira

Fjöldi brota ríflega sexfaldaðist

Baksvið Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Meira

Skemmdarverk til ama

Skemmdarverk til ama

Hvimleið árátta og virðingarleysi fyrir eigum annarra Meira

Stórstrandi afstýrt

Stórstrandi afstýrt

Lét úr höfn þegar betra hefði verið að bíða eftir að lægði Meira

Atgangur Úlfur læknir reynir að hafa hemil á breskum fjölmiðlamönnum á gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði.

Fjölmiðlafár á gamla sjúkrahúsinu

Breskir fjölmiðlamenn héldu í stórum stíl vestur á firði þegar fréttir bárust af björgun Harrys Eddoms í Ísafjarðardjúpi • Í kjölfar hræðilegra mannskæðra sjóslysa varð óvænt atburðarás Meira

Drangsnes á Ströndum.

Víða komið við

Það er reglubundið að rifja upp í fjölmiðlum hversu rækilega Angela Merkel kanslari sló sér upp þegar hún hleypti, nánast í einu vetfangi, vel rúmlega einni milljón flóttamanna inn fyrir landamæri Þýskalands. En þessari upprifjun fylgir ekki hrós lengur. Þetta var fólk alls staðar frá, en einkum þó frá Sýrlandi, Írak og Afganistan og það var ekki með neinum sérstökum hætti bundið Þýskalandi. Meira

Hildur Björnsdóttir

Biðlistar ­borgarinnar

Í vikunni lögðu Sjálfstæðismenn í borgarstjórn niður 1.600 vettlinga til að minna á þann fjölda barna á leikskólaaldri í borginni sem dvelur á biðlistum borgarinnar en ekki leikskólum. Meirihlutinn í borginni hefur lofað öllu fögru í leikskólamálum svo lengi sem elstu menn muna en árangurinn er enginn. Meira

1999 Hlauparar rjúka af stað við Reykjavíkurtjörn í upphafi Reykjavíkurmaraþonsins árið 1999 eða fimmtán árum eftir að hlaupið var fyrst haldið.

„Eitthvað gerðum við rétt“

Hugmyndin að Reykjavíkurmaraþoninu kviknaði í Gautaborg • Viðburðurinn á 40 ára afmæli • Hugmyndasmiðurinn gapir yfir því hve hlaupið hefur dafnað Meira

Föstudagur, 26. apríl 2024

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir

Landvernd og lögin í landinu

Týr í Viðskiptablaðinu rakst á grein í Heimildinni eftir Ásdísi Hlökk Theodórsdóttur skipulagsfræðing og Vigdísi Fríðu Þorvaldsdóttur, fræðslustjóra hjá Landvernd, sem sé leiðbeiningar um hvernig fólk geti misnotað skipulagslög til að tefja eða koma í veg fyrir framkvæmdir sem því er illa við. Meira

Norwegian Prima Um 5.000 farþegar voru um borð er áhöfn missti stjórn á skipinu og litlu munaði að það strandaði í Viðey í maí á síðasta ári.

Kalla þyrfti á aðstoð að utan ef skip strandar

Faxaflóahafnir kalla eftir áhættumati • Öryggi aðalatriði Meira

Stöðugleiki Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA segir stöðugleikann ekki koma af sjálfu sér í kjölfar kjarasamninga.

Fylgja kjarasamningum eftir

Samtök atvinnulífsins leggja línurnar um eftirfylgni stöðugleikasamninga • Atvinnulíf og stjórnvöld þurfi að rísa undir sinni ábyrgð • Bjartsýn á kjarasamninga opinbera markaðarins Meira

Rætur jarðar Reykjanesskaginn virðist í sífellu koma jarðvísindamönnum á óvart. Nú sjáum við enn og aftur atburðarás sem hefur aldrei sést áður.

Gætum horft upp á tvö gos í einu

Landris náð sömu hæð og fyrir gos • „Eins og maður væri með blöðru sem væri að leka úr en hún væri samt að þenjast út“ • Ris undir eldgosi aldrei sést áðurl „Ekki að undra að við séum stundum ruglaðir“ Meira

Skemmtun Kvennakór Suðurnesja heldur úti metnaðarfullu og skemmtilegu starfi fyrir konur á Suðurnesjum.

Ekkert kemur í staðinn fyrir sönginn

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kvennakór Suðurnesja tekur þátt í alþjóðlegu kóramóti í Kalamata í Grikklandi í haust og hefur í vetur æft sig fyrir keppnina. Fluttar verða íslenskar söngperlur frá þjóðlögum yfir í popptónlist og allt þar á milli, en kórinn frumflytur dagskrána undir yfirskriftinni Draumalandið á tónleikum í bíósal Duus-safnhúsa Reykjanesbæjar 29. apríl og 1. maí. Meira

Herská þjóð í kreppu

Herská þjóð í kreppu

Harðlínumönnum í Íran vex ásmegin og þeir hefja ofsóknir gegn konum á ný Meira

Verðlaunin Sunna Lind fór ekki tómhent heim á Efstu-Grund í gær og var himinlifandi með árangurinn.

Sunna Lind hlaut Morgunblaðsskeifuna í ár

Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti skeifuna í gær   Meira

Fimmtudagur, 25. apríl 2024

Minningar Fólk skoðar sýningu blaðaljósmyndarans Eduardos Gageiros í Lissabon í vikunni á myndum sem hann tók af atburðunum í apríl 1974.

Hálfrar aldar afmæli nellikubyltingarinnar

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Haldið er upp á það í Portúgal í dag, að 50 ár eru liðin frá svokallaðri nellikubyltingu þegar ungir herforingjar steyptu einræðisherranum Marcelo Caetano af stóli og bundu með því enda á nærri hálfrar aldar einræði og blóðug nýlendustríð í Afríku. Meira

Byrðarnar af eftirlitskerfinu

Byrðarnar af eftirlitskerfinu

Taka þarf alvarlega ábendingar um ofvaxnar og íþyngjandi reglur Meira

Trump virkar

Trump virkar

Sett ofan í við þá sem móðguðust þegar Trump viðraði sanngjarna kröfu Meira

Tilraunaþyrla í stuttu stoppi

Tilraunaþyrla Airbus fór frá Reykjavíkurflugvelli snemma í gærmorgun en hún kom hingað til lands frá Kanada síðastliðið mánudagskvöld eftir að hafa verið við prófanir þar við krefjandi aðstæður. Þyrlan er af gerðinni Airbus H175 en samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni var hún geymd í flugskýli Gæslunnar á Reykjavíkurflugvelli auk þess sem áhöfnin fékk þar aðsetur. Meira

Tillaga um Kópavogsmódel var felld

Sjálfstæðismenn segja meirihlutann í Reykjavík neita að horfast í augu við bráðavanda • Meðalaldur barna sem bíða eftir leikskóla hækkar • Ónýtt leikskólapláss 510 • Svarar til 7 leikskóla Meira

Alþjóðastarfið Forseti Alþingis, Birgir Ármannsson, sótti ráðstefnu evrópskra þingforseta 22.–23. apríl síðastliðinn í Palma í boði forseta efri og neðri deildar þjóðþings Spánar. Filippus 6. Spánarkonungur heilsar hér Birgi.

Alþjóðastarfið kostar skildinginn

Kostnaður Alþingis vegna þátttöku í alþjóðastarfi er tæpar 344 milljónir síðustu þrjú árin • Fundir og ráðstefnur í útlöndum féllu niður í heimsfaraldri covid • Alþingi tekur þátt í fjölmörgum samtökum Meira

Strætisvagnastöð Íbúðareigendur við Klapparstíg og Skúlagötu eru ósáttir.

Krefjast stöðvunar framkvæmda

Íbúar á Völundarreit við Klapparstíg og Skúlagötu ósáttir við endastöð Strætós • Kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála • Telja breytingu á deiliskipulagi vera ólögmæta Meira