Umræðan Fimmtudagur, 2. maí 2024

Lilja Dögg Alfreðsdóttir

Aðgerðir í neytendamálum

Neytendamál voru einn af þeim málaflokkum sem settir voru í brennidepil við stofnun menningar- og viðskiptaráðuneytisins í febrúar árið 2022. Þannig hefur stuðningur við samtök á sviði neytendamála, eins og Neytendasamtökin og Hagsmunasamtök… Meira

Frá nýlegri heimsókn utanríkisráðherra til Þórshafnar í Færeyjum þar sem langtímastefna fyrir norrænt varnarsamstarf var undirrituð á þriðjudaginn. Frá vinstri: Høgni Hoydal utanríkisráðherra Færeyja, Troels Lund Poulsen varnarmálaráðherra Danmerkur, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra, Pål Jonson varnarmálaráðherra Svíþjóðar, Antti Häkkänen varnarmálaráðherra Finnlands og Mininnguaq Kleist, ráðuneytisstjóri utanríkisráðuneytis Grænlands.

Tímamót í norrænu varnarmálasamstarfi

Norðurlöndin deila sömu grunngildum og öryggishagsmunum. Meira

Kjartan Magnússon

Færum staka frídaga að helgum

Víða erlendis hefur það gefist vel að færa staka frídaga og skapa þannig fleiri þriggja daga helgar. Meira

Að setja kíkinn fyrir blinda augað

Loftmyndir af öllu Íslandi eru þegar til og það ættu að vera augljósir hagsmunir ríkisins að þurfa ekki að vinna verkefnið aftur. Meira

Edda Sif Pind Aradóttir

Raunverulegar loftslagsaðgerðir í hlýnandi heimi

Jafnvel þótt hraði hlýnunar haldist óbreyttur er aðeins tímaspursmál hvenær við þurfum að takast á við afleiðingarnar af fullum þunga. Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Miðvikudagur, 1. maí 2024

Hjörtur J. Guðmundsson

Hvar liggja landamæri Íslands?

Meginforsendan fyrir aðild Íslands að Schengen-svæðinu hefur í raun aldrei verið uppfyllt á þeim aldarfjórðungi sem landið hefur átt aðild að svæðinu. Meira

Hanna Katrín Friðriksson

Stórslys í boði stjórnvalda

Við þekkjum öll orðatiltækið um að slysin geri ekki boð á undir sér. En þau gera það sannarlega stundum. Það á til dæmis við um slysið sem varð á dögunum þegar Alþingi fékk til umfjöllunar fiskeldisfrumvarp matvælaráðherra Meira

Jóhann Páll Jóhannsson

Guðlaugur á rauða takkanum

Ef allir þingmenn hefðu greitt atkvæði eins og Guðlaugur Þór væri staðan í orkuöflunarmálum enn lakari en hún er í dag. Meira

Elías Elíasson

Bíll og borgarlína verða bæði að vera

Framboð þjónustu í borginni og staðsetning hennar er með þeim hætti að fólk er háð því að eiga bíl. Meira

Jóhanna Bryndís Helgadóttir

MÍR menningartengsl

Í villtustu draumum hefði maður ekki getað séð fyrir svo lúalega aðför að félaginu MÍR og stjórnarmönnum þess. Meira

Þriðjudagur, 30. apríl 2024

Inga Sæland

Lífeyririnn er okkar!

Tuttugu og fimm þúsund króna skerðingarmörkin vegna lífeyrissjóðssparnaðar eldra fólks hafa ekki verið hækkuð í tæp 15 ár. Hvort sem um er að ræða óðaverðbólgu eða brjálæðisvexti, þá hunsa stjórnvöld ávallt beiðni eldra fólks um endurskoðun á skerðingunum Meira

David Friedman

Fjölhæfur hugsuður sækir Ísland heim

Friedman er með afbrigðum mælskur, frjór og fjölhæfur, óbundinn af allri hefðarspeki, ungur í anda. Meira

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir

Reykjavíkurtjörn og aðrar tjarnir í borgarlandinu

Hólmar eru griðastaður fugla. Þar eru þeir varðir fyrir t.d. köttum. Það ætti að vera kappsmál allra að stuðla að því að flestir ungar komist á legg. Meira

Mánudagur, 29. apríl 2024

Bergþór Ólason

Lausnir fyrir Lilju

Ég átti orðastað við Lilju Dögg Alfreðsdóttur ráðherra fjölmiðlamála í liðinni viku. Þar ræddum við mikilvægi þess að draga úr yfirburðastöðu Ríkisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði og auka svigrúm einkarekinna miðla Meira

Pálmi V. Jónsson

Forvarnir og efri árin

Líkamleg hreyfing er hornsteinn heilbrigðrar elli, bæði með því að lengja líf og bæta lífsgæði. Meira

Ólafur R. Dýrmundsson

Katrín Jakobsdóttir er prýðilegt forsetaefni

Katrín hefur mikla reynslu af stjórnsýslu þjóðarinnar og hefur ætíð leitað sátta í deilumálum. Meira

Arnór Ragnarsson

Eldri borgarar – okkar tími er kominn

Svo gerist það að ung fluggáfuð kona ryðst fram á völlinn og heillar lýðinn og líka mig. Æfum okkur í samstöðunni fyrir næstu kosningar. Meira

Guðmundur Karl Jónsson

Vegtollur borgar aldrei Sprengisandsveg

Best væri fyrir sveitarstjórn Fljótsdalshéraðs að leggja enn meiri áherslu á að framkvæmdum við nýja Lagarfljótsbrú verði flýtt. Meira

Örn Gunnlaugsson

Fylltu þig, borð!

Fylltu þig, borð! Það er nóg til og meira frammi. Við kjósendur sitjum alltaf uppi með Svarta-Pétur, sama hvað. Meira

Steinn Steinarr

Klassíkin endurreist

Það er ánægjulegt að sjá, í blaðinu, vitnað í spekinga fornaldar á þeirra gullaldarmáli og mætti sjást meira af slíku jafnvel þó að fjallað sé um hluti eins og bensín. Steinn Steinarr, það góða skáld margra kynslóða og pistlahöfundur af guðs náð,… Meira

Laugardagur, 27. apríl 2024

Þórunn Sveinbjarnardóttir

Auðlindir afhentar á silfurfati

Svæði til sjókvíaeldis við Íslandsstrendur eru takmörkuð auðlind sem er á forræði íslenskra stjórnvalda. Með útgáfu rekstrar- og starfsleyfa er leyfishöfum veitt takmörkuð og tímabundin réttindi til hagnýtingar á þeim.“ Textann hér að ofan má… Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Samfylkingin og grænorkumálin

Aflaukningar- frumvarpið er stærsta einföldun á ferli grænnar orkuöflunar í sögunni. Meira

Einar Mathiesen

Tryggjum súrefni samfélagsins

Á meðan önnur Evrópulönd vinna að því hörðum höndum að einfalda regluverk til að hraða aukinni raforkuvinnslu með endurnýjanlegum orkugjöfum tekur mörg ár að fara í gegnum ferlið hérlendis. Meira

Nýr tónn í öryggismálum

Spurningin hvert Íslendingar stefndu snerist um hvað en ekki hvort við gætum lagt meira af mörkum til eigin öryggis og bandamanna okkar. Meira

Hvalreki Bók Þórðar Helgasonar, Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök, er náma af fróðleik og skemmtun.

„… leir, leir, leir, og eintómur a … s leir!“

Þórður Helgason hefur skrifað stórfróðlega bók, Alþýðuskáldin á Íslandi. Saga um átök . Þessi bók er náma af fróðleik og skemmtun og koma fjölmörg skáld og andans menn 19. aldar og fyrstu áratuga þeirrar 20 Meira

Nikósía, mars 2024

Ég hélt upphafsfyrirlestur í menningarvikulokum evrópskra íhaldsflokka í Nikósíu á Kýpur 31. mars 2024. Þar ræddi ég um, hvaða erindi tveir merkir hugsuðir, danska skáldið og heimspekingurinn Nikolaj F.S Meira

Áskorunarréttur Kínverska stúlkan Tan Zhongyi (t.v.) vann áskorendamót kvenna í Toronto í Kanada um síðustu helgi og Indverjinn Dommaraju Gukesh sem er aðeins 17 ára vann opna flokkinn eftir æsispennandi lokaumferð.

Helgi Áss efstur fyrir lokaumferð sögulegs Íslandsmóts

Spennandi og sögulegu Íslandsmóti lýkur í dag. Helgi Áss Grétarsson gat tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í gær með því að leggja Guðmund Kjartansson að velli. Hann átti svo að tefla við Vigni Vatnar Stefánsson í lokaumferðinni Meira

Guðm. Jónas Kristjánsson

Eflum Landhelgisgæsluna og varnir Íslands

Því þegar í harðbakkann slær hugsar sérhver þjóð fyrst og fremst um að verja land sitt og þjóð. Meira

Sigurþór Heimisson

Kjósum rétt

Ég treysti Baldri til að gegna þessu embætti af alúð og heilindum. Meira

Halldór Gunnarsson

Verjum hag eldra fólks

Verkalýðshreyfingin gerir ekkert fyrir sitt fólk, sem var skyldað til félagsþátttöku og greiðslu í marga sjóði og tapar réttindum við aldursmörkin. Meira

Föstudagur, 26. apríl 2024

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Verðmætasköpun í dag – og á morgun

Af einhverjum ástæðum hefur samtal okkar um verðmætasköpun vikið fyrir öðrum þáttum þjóðfélagsumræðunnar. Við verjum – eða eyðum – miklum tíma í að ræða ýmis mál, sem þó missa marks ef við hugum ekki að verðmætasköpun Meira

Hjörtur J. Guðmundsson

Hvatt til pólitískrar tvöfeldni

Viðreisn mældist einungis með 7% fylgi í síðustu könnun Gallups. Minna en í síðustu kosningum. Í stjórnarandstöðu. Meira

SinfóAust

Alúðarþakkir fyrir yndislega stund og til hamingju Ísland með frábært framlag á sviði menningar á Austurlandi. Meira

Verkfærið til að ná sátt um orkukostina

Víðernakortið sýnir hvar minnst röskun getur orðið á óbyggðum víðernum og þannig auðveldað staðarval og staðsetningu mannvirkja. Meira

Sigurður Oddsson

Öryggisventill á Bessastöðum

Furðulegir kjósendur, sem vilja verðlauna þau á þennan hátt á sama tíma og sá sem hefur barist mest fyrir að halda fullveldinu er með innan við 10%. Meira