Loftslagsmálin varða heildina

Fyrir stuttu úrskurðaði Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu að svissneska ríkið hefði ekki gert þó til að bregðast við loftslagbreytingum í máli sem samtök eldri kvenna höðuðu gegn landinu. í viðtali í Dagmálum segir Jóna Þórey Pétursdóttir, lögfræðingur hjá Rétti, að dómurinn hafi verið með til úrlausnar þrjú mál tengd loftslagbreytingum.

Leita að myndskeiðum

Innlent