Umræðan Laugardagur, 18. maí 2024

Inga Sæland

Hrunráðherra rífur kjaft

Í Morgunblaðinu þann 15. maí sl. skrifaði þingmaður Samfylkingarinnar Þórunn Sveinbjarnardóttir grein um útlendingamál. Þar fullyrðir hún að þingmenn Sjálfstæðisflokks, Flokks fólksins og Miðflokks haldi því fram að útlendingar sem hingað koma og… Meira

Sigurbjörn Þorkelsson

Bæn á hvítasunnu og alla aðra daga

Leyfðu þessum lífsins anda, anda eilífðarinnar, að leika um þig, vekja þig og næra, fylla þig tilgangi og lífi svo þér opnist himinsins hlið. Meira

Marta Guðjónsdóttir

Skipulagður skortur veldur spillingu

… skipulagður skortur og pólitísk skömmtun auka völd og flækjustig stjórnmálamanna og eru gróðrarstía spillingar. Meira

Varanasi Rask kom þangað 1821.

Rasmus Indíafari

Nýlega var mér boðið að flytja fyrirlestra við tvo háskóla á Indlandi, í Nýju-Delhi og Varanasi, um danska Íslandsvininn Rasmus Kristian Rask. Indversku áheyrendurnir voru ekki síst forvitnir um Austurlandaferð hans á árunum 1816-1823 Meira

Zagreb, apríl 2024

Mér var falið að ræða um siðferði markaðsviðskipta í Hagfræði- og viðskiptaháskólanum í Zagreb í Króatíu 24. apríl 2024. Ég kvað auðvelt að mæla fyrir frjálsum viðskiptum. Ef einn á epli, en vantar appelsínu, og annar á appelsínu, en vantar epli, þá … Meira

Bjástrað við bensínstöðvalóðir

Það eina sem borgarstjórn hefur sameinast um í þessu máli á fimm árum er samþykktin um samningsmarkmiðin frá 9. maí 2019. Þar var ekki vikið að vildarkjörunum sem síðan birtust. Meira

Gullverðlaun á 1. borði Jóhann Hjartarson tekur við verðlaunum sínum.

Ísland varð í 4. sæti á EM öldungasveita

Íslenska liðið sem tefldi á EM öldungasveita 50 ára og eldri sem lauk í Slóveníu á miðvikudaginn hafnaði í 4. sæti af 21 þátttökuþjóð. Allgóð frammistaða en hefði getað orðið enn betri ef liðsmenn hefðu náð betur að fylgja eftir frábærri frammistöðu … Meira

Einar Ingvi Magnússon

Sérstök næringarfræði og hörgulsjúkdómar

Fólk er hætt að gjöra vilja Guðs – það er hætt að nærast. Meira

Hólmar Hólm

Söfnin okkar, heimurinn okkar

Söfn þjóna í eðli sínu almenningi og bjóða upp á margs konar tækifæri til þess að nálgast heiminn og hugleiða stöðu okkar innan hans. Meira

Ragnar Halldórsson

Matthías Johannessen skáld – einn mesti hugsuður Íslands

Þemu Matthíasar sem skálds voru ekki síst Ísland sem vægðarlaus og stórbrotin náttúra, Reykjavík sem borgarlandslag, fuglar, tré, tilvist, fegurð og Hanna, æskuást hans og eiginkona. Meira

Gunnar Björnsson

Á hvítasunnu

Á hvítasunnudag biðjum við um andann heilaga. Meira

Guðfinna Sesselja Bjarnadóttir

Halla Tómasdóttir – forsetinn minn

Við erum lánsöm að jafn öflug, reynslumikil og sterk kona og Halla Tómasdóttir skuli bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Meira