fös. 17. maí 2024 13:02
McFarr og Pratt unnu mikiđ saman í gegnum árin.
Stađgengill Chris Pratt fannst látinn á heimili sínu

Tony McFarr, ţekktur fyrir ađ vera stađgengill leikarans Chris Pratt, er látinn, 47 ára ađ aldri. Slúđurvefsíđan TMZ greindi fyrst frá andláti hans.

McFarr, sem fannst látinn á heimili sínu í Flórída á mánudag, vann međ Pratt í ótal kvikmyndum en ţar má helst nefna Guardians of the Galaxy, Passengers og Jurassic Park

Ekki hefur veriđ greint frá dánarorsök McFarr. 

Pratt minntist félaga síns á samfélagsmiđlum ađeins örfáum klukkustundum eftir ađ greint var frá andláti hans. 

 

 

til baka