fim. 16. maí 2024 21:00
Martha Stewart er dugleg kona en matreiđslubók númer 100 er ađ koma út.
Uppáhaldsuppskriftir Mörthu Stewart

Martha Stewart hefur svipt hulunni af nýjustu bókinni sinni. Hin 82 ára gamla eldhúsdrottning prýđir sjálf forsíđu bókarinnar sem er númer 100 í röđinni og ber einfaldlega titilinn MARTHA: THE COOKBOOK. 

Í bókinni er ađ finna safn af 100 uppáhaldsuppskriftum Stewart auk fróđleiks og frásagna úr eldhúsi hennar. „Ég og lítiđ teymi unnum hörđum höndum ađ bókinni saman. Ég safnađi saman öllum mínum bestu ráđum, hugmyndum og myndum í fallega bók sem ég veit ađ ţiđ muniđ njóta og halda upp á. Ţađ eru líka margar myndir frá mér persónulega sem hafa aldrei sést áđur,“ skrifađi Stewart á heimasíđu sína. 

Á međal uppskrifta í bókinni eru einskonar pólskir hveiti „dumplings“ sem er uppskrift frá móđur hennar. Klassísk eplabaka svíkur engan og er ađ finna uppskrift ađ slíkri í bókinni. Rúsínan í pylsuendanum er frćg paella sem Stewart matreiđir fyrir uppáhaldsvini sína á sumrin. 

Fyrsta bókin kom út áriđ 1982

Fyrsta bók Mörthu Stewart kom út áriđ 1982 en í henni fjallađi Stewart međal annars um góđ ráđ ţegar kemur ađ ţví ađ halda veislur, stórar sem smáar. Hinar 98 bćkurnar hafa fjallađ um allt frá uppskriftum sem má matreiđa í pottum yfir í bollakökuuppskriftir. Ţađ er ţví viđ hćfi ađ ţađ megi finna brot af ţví besta í bók númer 100. 

til baka